Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_VKL_SINK

Sink hefur verðið notað í aldaraðir til að klæða þök og veggi. Sinkið hefur ótrúlega endingu og er almennt talað um að endingartíminn sé a.m.k. hundrað ár.

Veggklæðningar
VM ZINC® hentar ekki síður í loftræstar utanhússklæðningar, ótal útfærslur eru í boði ásamt undirkerfi og festingum. Áltak býður allt sem til þarf varðandi utanhússklæðningar úr sinki, allar festingar, undirkerfi, undirlag, teikningar, ráðgjöf og verklýsingar.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Veggklæðning
Gerð Sinkklæðning
Efnisgerð Sink