Karfan þín er tóm

Fréttir

Starfsfólk Áltaks óskar viðskiptavinum gleðilegra páska.
Með veggjapanelum frá Tripplex lyftir þú hönnun rýmis í nýjar hæðir og fær ímyndunarafl þitt ótakmarkað frelsi til að búa til einstök rými.
Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021 föstudagur, 22. október 2021
Fagkaup er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 en að þessu sinni komast ríflega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.
Framúrskarandi fyrirtæki 2021 fimmtudagur, 21. október 2021
Fagkaup hefur fengið viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki" sem Creditinfo veitir fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.
Um áramót var gerð nafnabreyting á Johan Rönning ehf. í Fagkaup ehf. kennitala 670169-5459.
Hljóðvistarlausn í Sunnusmára þriðjudagur, 1. desember 2020
Skemmtilegt verkefni í fallegri íbúð í Sunnusmára sem sneri að hljóðvistarlausnum. Lífstílsfrömuðurinn Arnar Gauti kíkti í heimsókn og sýnir okkur árangur þessa skemmtilega verkefnis. Hvetjum alla til að horfa.
Nýjungar í gaumlúgum þriðjudagur, 18. ágúst 2020
Áltak kynnir nýjan birgja, fjölskyldufyrirtækið Upmann frá Þýskalandi. Upmann var stofnað 1937 og hafa þeir því meira en 80 ára reynslu af byggingamarkaði um allan heim.