Falzonal er 0.7 mm þykkt og 600 mm breitt ál á rúllum. Álið er hannað til að skila hámarks vörn fyrir þök og veggi. Álið er læst saman með földum festingum og engin göt eru gerð á álið. Margir litir eru í boði og er klæðningin vönduð og falleg veðurkápa.
Sink hefur verðið notað í aldaraðir til að klæða þök og veggi. Sinkið hefur ótrúlega endingu og er almennt talað um að endingartíminn sé a.m.k. hundrað ár.