Karfan þín er tóm

Áltak býður upp á ýmsar lausnir í þakklæðningum úr gegnheilum eðalmálmum sem endast.

Kopar er eðalmálmur sem hefur verið notaður í aldaraðir til að klæða þök og veggi. Koparinn hefur ótrúlega endingu en til eru koparþök sem eru yfir þúsund ára gömul.

Zink hefur mikið þol gegn veðri og vindum þar sem það ryðgar ekki og hefur ótrúlega endingu.

Ál hefur sannað sig í áratugi sem allra endingabesta efnið fyrir þök og klæðningar við íslenskar aðstæður. Kostirnir eru fjölmargir og má þar nefna að ál ryðgar ekki og heldur þannig útliti sínu.

Smelltu hér til að nálgast bækling fyrir stallaðar álklæðningar á þök.

Sýna vörur í flokki: Þakklæðningar
View as Grind Listi
Sort by

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

Báruklæðningar á þök

Áltak framleiðir (valsar) báru úr lituðu áli og ólituðu Aluzinki í mörgum formum á íslandi.
Vörunúmer: WEB_THKL_BRKL
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Koparklæðningar á þök

Kopar er eðalmálmur sem hefur verið notaður í aldaraðir til að klæða þök og veggi.
Vörunúmer: WEB_THKL_KOPAR
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Læstar álklæðningar á þök

Falzonal er 0.7 mm þykkt og 600 mm breitt ál á rúllum. Álið er hannað til að skila hámarks vörn fyrir þök og veggi. Álið er læst saman með földum festingum og engin göt eru gerð á álið. Margir litir eru í boði og er klæðningin vönduð og falleg veðurkápa.
Vörunúmer: WEB_THKL_LSTKL
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Sinkklæðningar á þök

Arkitektar og húseigendur hafa í gegnum tíðina hrifist af eiginleikum sinksins.
Vörunúmer: WEB_THKL_SINK
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Stallaðar álklæðningar á þök

Stallaðar þakklæðningar fást í mörgum litum. Einnig fást skotrennur og kúlukjölur í sömu litum en kúlukjölurinn gefur þakinu mikla reisn og fallegt útlit.
Vörunúmer: WEB_THKL_STLAL
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Ylklæðningar á þök Isopan

Samlokueiningar (Yleiningar) eru án efa hagkvæmustu lausnir á þökum.
Vörunúmer: WEB_THKL_ISOPAN
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Ylklæðningar á þök Sabprofiel

Vörunúmer: WEB_THKL_SAB
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru: