Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_THKL_LSTKL

Falzonal er 0.7 mm þykkt og 600 mm breitt ál á rúllum. Álið er hannað til að skila hámarks vörn fyrir þök og veggi. Álið er læst saman með földum festingum og engin göt eru gerð á álið. Margir litir eru í boði og er klæðningin vönduð og falleg veðurkápa.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Þakklæðning
Gerð Álklæðning
Þykkt 0,7 mm
Breidd 600 mm
Efnisgerð Ál