Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_THKL_STLAL

Stallaðar þakklæðningar fást í mörgum litum. Einnig fást skotrennur og kúlukjölur í sömu litum en kúlukjölurinn gefur þakinu mikla reisn og fallegt útlit. Efnið er fest niður með ryðfríum skrúfum og fást þær bæði litaðar og ólitaðar.

Einnig bjóðum við upp á Delta-Trela pappa sem kemur í stað lekta og tjörupappa undir þakplöturnar. Dúkurinn er með gróf hár á yfirborði sem mynda varanlegt loftunarbil milli klæðningar og pappans og kemur því í veg fyrir rakauppsöfnun undir klæðningu.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Þakklæðning
Gerð Álklæðning
Undirgerð Stallað
Efnisgerð Ál