Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_VKL_ISOPAN

Samlokueiningar (Yleiningar) eru án efa hagkvæmustu lausnir á útveggjum og þökum. Með einni einingu sem skrúfuð er á stál- eða tréburðargrind er kominn fullbúinn útveggur og/eða þak - fullbúið utan og innan.

Einingarnar eru byggðar upp af stálklæðningu að utan - einangrunarkjarna - og fullbúnu innra byrði úr stáli. Hægt er að velja úr fjölda lita og litakerfa utan og innan.

Á Íslandi eru mjög strangar kröfur um brunaþol og við hjá Áltak þekkjum reglurnar og bjóðum einungis það sem hentar hverju verkefni.
Við bjóðum heildarlausnir í samlokueiningum.

Isopan framleiðir hágæða yleiningar með steinull sem tryggir góða einangrun. Vörurnar eru hannaðar með vaxandi kröfum um brunaþol og endingu. Yleiningar frá Isopan fást bæði sem vegg- og þakklæðning en óþarfi er að eingangra frekar fyrir innan klæðningu.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Veggklæðning
Gerð Báruklæðning
Undirgerð Ylklæðning