Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_ALUX_SAFE_5000

Safe 5000 eldvarnarlokun er prófuð samkvæmt EN1634 - 1:2008 Evrópustaðli EI60/EW 180
Lokunin er úr tvöföldum galvaniseruðum stálpanelum og fyllt með steinullareinangrun, 150 kg/m3, gerð Promapyr.
Þykkt panelsins er 60 mm og hæð 150 mm. Á neðsta panelnum er þéttigúmmí við gólf. Efst, neðst og á lóðréttum brautum er Palusol þétting sem þenst út við í 220 gráðu hita. Þetta þýðir í raun að þar sem Palusol þéttingin er, kemst hvorki eldur né reykur. Þar sem þessi lokun er mjög sterk, nýtist hún einnig sem innbrotsvörn.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Eldvarnarlokun
Gerð Safe 5000
Undirgerð Alux rúllulokun
Hæð Allt að 10 mtr.
Breidd Allt að 10 mtr.