Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_METACON_OHD_EI

Eldvarnar- einingahurðir er frábær lausn sem eldtraust einangrun eða til að skipta niður atvinnuhúsnæði. Þar sem hægt er að útbúa hurðina með láréttum brautum, hályftu ef það er nauðsynlegt eða algerlega lóðrétta lyftu, gerir að þessi lausn hentar við fjölbreyttar
aðstæður.

Hár eldvarnarstuðull 60 mínútur (samkvæmt EI(1) og 90 mínútur (samkvæmt EW kröfum) byggjast á tveggja hliða prófunum í samræmi við NEN-EN 1634-1, gerir að þessi hurð hentar einnig við vel við algengustu aðstæður eldvarna.

Eins er hægt að fá gátglugga í einingarnar. Hurðirnar fást vottaðar sem sprengjuheldur búnaður. Þessi hurð er því góður kostur þar sem hættuleg efni eru geymd.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Eldvarnarhurð
Gerð OHD EI-60
Undirgerð Iðnaðarhurð