Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_ALUX_SAFE_TJALD

Safe 4000 eldvarnartjald frá Alux er framleitt úr óeldfimum PU húðuðu Wearflex dúk sem festur er í brautir beggja vegna með innsaumuðum stálteinum.
Þeir koma í veg fyrir að tjaldið dragist út brautinni við eld eða reyk vegna dragsúgs sem myndast getur.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Eldvarnartjald
Gerð Safe 4000
Undirgerð Alux eldvarnartjald
Hæð Allt að 8 mtr.
Breidd Allt að 11,25 mtr.
Efnisgerð PU húðað Wearflex