EN
Fyrirtækið

Aðalsími

  577 4100

Opið alla virka daga

  8:00-17:00

Karfan þín er tóm
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Bæklingar:

Aðrar upplýsingar

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_ALUX_SAFE_TJALD

Safe 4000 eldvarnartjald frá Alux er framleitt úr óeldfimum PU húðuðu Wearflex dúk sem festur er í brautir beggja vegna með innsaumuðum stálteinum. Þeir koma í veg fyrir að tjaldið dragist út brautinni við eld eða reyk vegna dragsúgs sem myndast getur.

Eiginleikar
Tegund Eldvarnartjald
Gerð Safe 4000
Undirgerð Alux eldvarnartjald
Hæð Allt að 8 mtr.
Breidd Allt að 11,25 mtr.
Efnisgerð PU húðað Wearflex