Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_EAB_RADIOSHUTTLE

Vélvætt djúpstöflunarkerfi með róbóta

Radioshuttle™ er einkaréttarvarið, einstakt, hagkvæmt og skilvirkt lagerkerfi sem fullnýtir lagerrýmið. Það virkar hvort heldur í heitu eða köldu rými. Brettin lyggja á brautum. Þeim er raðað inn og sótt með rafdrifnum palli (róbóta) sem er fjarstýrt frá lyftaranum. Með því að nota Radioshuttle™ nærðu hámarksnýtingu á lagerhúsnæðinu. Eins dregur þú verulega úr hættu á tjóni, bæði a rekkunum og vörunni.

Radioshuttle™ vagninn er rafdrifinn með endurhlaðanlegri og endingargóðri rafhlöðu. Hleðsluferlið er einfalt þar sem rafhlöðurnar eru í aðgengilegu hólfi í vagningum.

Radioshuttle™ kerfið uppfyllir Evrópustaðalinn um brettarekka merkta SS-EN 15512, SS-EN15620, SS-EN 15629 og SS-EN 15635 og er aðsjálfsögðu CE-merktur.

Öll Radioshuttle™ verkefni eru hönnuð og teiknuð upp í hönnunardeild EAB. Með öllum sendingum er að finna skilti með upplýsingum um burðarþol og fl. sem skal festa á áberandi stað.

Radioshuttle™ hentar einnig í kæli- og frystigeymslur með hitaþol frá -30°C til +40°C.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Brettarekkakerfi
Gerð EAB Radioshuttle™
Hæð Ýmsar hæðir mögulegar
Breidd Ýmsar breiddir mögulegar
Dýpt Ýmsar dýptir mögulegar
Litur Stállitað/Appelsínugult
Efnisgerð Galv. stál