Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_EAB_PUSHBACK

EAB Push Back GTS brettarekkarnir eru snjöll og sterk lausn sem byggir á þrautreyndri tækni í því skyni að gera kerfið eins notendavænt og hagnýtt og mögulegt er. Með EAB Push Back kefinu getur þú hagrætt lagerrýminu án þess að skerða skilvirknina.

Vagnar og brautir eru galvaniseraðar. Uppistöður eru galvaniseraðar og burðarbitar duftlakkaðir appelsínugulir.

EAB Push Back uppfylla allar öryggiskröfur evrópskra staðla fyrir lagerinnréttingar sem merktir eru SS-EN 15620 og 15635.

Rekkarnir afhendast sem ein heild með göflum, burðarbitum, vögnum og brautum. Með því að fylgja þeim leiðbeiningum sem fylgja frá framleiðanda, er auðvelt að setja EAB Push Back upp,

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Brettarekkakerfi
Gerð EAB Push Back GTS
Hæð Ýmsar hæðir mögulegar
Breidd Ýmsar breiddir mögulegar
Dýpt Ýmsar dýptir mögulegar
Litur Stállitað/Appelsínugult
Efnisgerð Galv. stál