Fellihurðirnar fást bæði rafstýrðar og handvirkar. Þær eru úr galvaniseruði stáli. Henta fyrir verkstæði og annað iðnaðarhúsnæði. Sterkur hurðabúnaður, hágæða yfirborðsáferð. Fáir hreyfanlegir hlutir sem tryggja góða endingu með lágmarksviðhaldi. Sérsmíðaðar fyrir hvert tilvik.
Hrað samanbrjótanlegar hurðir hannaðar fyrir stór hurðargöt sem eru mikið notaðar. Hún hentar við nánast allar aðstæður jafnvel við mikið vindálag og þar sem mikill þrýstingsmunur er milli rýma.
Loading hurðir eru handhægar í notkun og sterkar. Þær eru markaðsleiðandi lausn og eru vinsælar fyrir m.a iðnað, vöruhús, landbúnað, bílageymslur og bílskúra.
Powercurtain 680 gegnsæ strimlalokun henta vel til að minnka dragsúg milli svæða innandyra. Eins hentar hún vel til að varna því að ryk berist milli svæða og sem hljóðvörn á vinnusvæðum og umhverfis vélar. PVC strimlatjald hentar vel fyrir sveygjanlegan aðgang. Hitasveiflur haldast í lágmarki. Hröð og örugg umferð milli svæða. Góður og ódýr kostur.