Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_EAB_FELLIHURDIR

Fellihurðirnar fást bæði rafstýrðar og handvirkar. Þær eru úr galvaniseruði stáli.
Henta fyrir verkstæði og annað iðnaðarhúsnæði. Sterkur hurðabúnaður, hágæða yfirborðsáferð.
Fáir hreyfanlegir hlutir sem tryggja góða endingu með lágmarksviðhaldi. Sérsmíðaðar fyrir hvert tilvik.


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Fellihurð
Gerð EAB
Efnisgerð Galv. stál