Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_IDNADARHURDIR

Loading hurðir eru handhægar í notkun og sterkar. Þær eru markaðsleiðandi lausn og eru vinsælar fyrir m.a iðnað, vöruhús, landbúnað, bílageymslur og bílskúra.
Loading hurðir eru klæðskerasniðnar með tilliti til stærðar og aðstæðna á hverjum stað. Mikið úrval af öryggisþáttum tryggir öruggt aðgengi að hurð. Hurðin veitir góða einangrun ásamt því að vera traust gagnvart veðurofsa.

Stærðir
Iðnaðarhurðir framleiddar í sérmálum í breidd og hæð að ósk kaupanda allt að stærðinni 8,0 x6,7m

Panelar
Einangraðar, láréttar einingar úr galvanhúðuðum stálplötum. Hæð flekanna er 610mm, þykkt 40 mm. einangraðir með Polyurethan-efni (HCFC-frítt). Ysta byrði er galvanhúðaðar stálplötur.

Öryggi
Finguröryggi gegn klemmuhættu, mjúkir botnlistar, fotocelluöryggi í opnun,vírslits og gormabortsöryggi.

Stýring
Handvirk eða mótordrifin, hægt að stjórna með þrýstihnappi, eða alsjálvirkum búnaði og þá sjálfvirkni opnun lokun með fjarstýringu, hreyfiskynjara, fotocellu eða jafnvel undirlagðri slaufu.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Iðnaðarhurð
Gerð Loading
Þykkt 40 mm
Mesta hæð 6,7 m
Mesta breidd 8 m