Karfan þín er tóm

Leitarorð - Doka

View as Grind Listi
Sort by

Alkus mótaplötur

Alkus mótaplötur eru með mjög sterku plast yfirborði, undir því er álplata og kjarninn er úr plastefni.
Vörunúmer: WEB_ALKUS_MOTAPLOTUR
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Alkus þjónusta og viðgerðir

Áltak er með fullkomin tækjabúnað til viðgerða og ísetninga á plötum frá Alkus og einnig þrífum við mót og plötur fyrir viðskiptavini.
Vörunúmer: WEB_ALKUS_THJONUSTA
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Bitamót

Top 50 Doka-bitamót bjóða upp á endalausa möguleika og nánast allar lausnir í steypu.
Sjónsteypa er oft vandamál varðandi staðsetningu á kónagötum og þá eru Doka bitamót lausnin.
Krossviðinn þarf að kaupa en annað er hægt að taka á leigu hjá okkur.
Top 50 Doka- kerfið er notað mikið við stærri framkvæmdir og byggingar. Útlit, stærð og kónagata munstur er hægt að aðlaga að nánast hverju sem er.
Vörunúmer: WEB_DOKA_TOP_50
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Bogamót

Eigum mikið magn bogamóta sem eru fljótleg og auðveld í notkun.
Með bogamótum er hægt að móta radíus frá 3,5 og uppúr. Hægt er að minnka radíus allt niður í 2.5 m og jafnvel neðar en þá þarf að skipta um krossvið.
Mótin eru 3.6 m á hæð og hægt að hækka upp í 4.8 m.
Strekkjarar eru skrúfaðir í réttan radíus, fljótlegt og auðvelt.
Að ætla að slá upp bogavegg á staðnum, kaupa timbur, saga út radius, kaupa krossvið og þurfa síðan að rífa allt aftur og henda stórum hluta á haugana borgar sig ekki miðað við að taka bogamótin á leigu hjá okkur.
Vörunúmer: WEB_CIRCULAR_H20
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Doka Staxo 100 turnakerfi

Turnakerfið frá Doka heitir Staxo, það er bæði fljótlegt og þægilegt í notkun.
Burður er 6 tonn á löpp eða 24 tonn á turn , hæðin er ekki vandamál og allar útfærslur í boði.
Þegar lofthæðin eykst þá er þetta lausnin!
Vörunúmer: WEB_STAXO_100
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Dokadek 30 undirsláttarkerfi

Dokadek 30 er létt kerfi sem auðveldlega er hægt að setja upp með handafli.
Flekar koma í tveimur stærðum 2.44 x 1.22 m og 2.44 x 0.81 m
Vörunúmer: WEB_DOKADEK_30
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Dokaflex 1-2-4 stoðakerfi

Dokaflex 1-2-4 er einfalt og fljótlegt kerfi sem margir þekkja.
Eigum til á lager allt sem þarf í undirslátt .
Þar sem okkar stoðir bera 2 tonn í öllum lengdum þá þarf færri stoðir og þú sparar flutning.
Vörunúmer: WEB_DOKAFLEX
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Kerfismót úr áli

Doka er eini mótaframleiðandinn sem notar X-LIFE mótakrossvið.
Þau hafa margfalda endingu á við venjulegan krossvið.
Tvær gerðir fást af Xlife kerfismótum, annars vegar álmót og hins vegar stálmót.
Álmót (Alu-Framax Xlife) eru létt og meðfæranleg.
Stálmót (Framax Xlife) eru auðveld í notkun hvort sem þau eru látin standa lóðrétt eða lárétt.
Vörunúmer: WEB_ALU_FRAMAX_XLIFE
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Kerfismót úr stáli

Doka er eini mótaframleiðandinn sem notar X-LIFE mótakrossvið.
Þau hafa margfalda endingu á við venjulegan krossvið.
Tvær gerðir fást af Xlife kerfismótum, annars vegar álmót og hins vegar stálmót.
Álmót (Alu-Framax Xlife) eru létt og meðfæranleg.
Stálmót (Framax Xlife) eru auðveld í notkun hvort sem þau eru látin standa lóðrétt eða lárétt.
Vörunúmer: WEB_FRAMAX-XLIFE
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru: