Dokaflex 1-2-4 er einfalt og fljótlegt kerfi sem margir þekkja. Eigum til á lager allt sem þarf í undirslátt . Þar sem okkar stoðir bera 2 tonn í öllum lengdum þá þarf færri stoðir og þú sparar flutning.
Turnakerfið frá Doka heitir Staxo, það er bæði fljótlegt og þægilegt í notkun. Burður er 6 tonn á löpp eða 24 tonn á turn , hæðin er ekki vandamál og allar útfærslur í boði. Þegar lofthæðin eykst þá er þetta lausnin!
TOPAKUSTIK® framleiðir hljóðpanela fyrir allar gerðir húsnæða. Frá 1991 hefur TOPAKUSTIK® fylgt ástríðu sinni í að sækjast eftir sjónrænni og heyrnar fegurð í innra rými.