Alkus mótaplötur eru með mjög sterku plast yfirborði, undir því er álplata og kjarninn er úr plastefni. Plöturnar henta vel við allar aðstæður á verkstað og auðvelt að negla í.Eigum til á lager flest allar stærðir af alkus plötum í DOKA steypumót og getum skaffað plötur í flestar tegundir steypumóta sem eru í notkun á Íslandi og koma þær til sniðnar og gataðar.Nánari upplýsingar veita sölumenn.
Rauður endabotn fyrir Grövik álþakrennurÞvermál þakrennu: 120 mm
Hvítur endabotn fyrir Grövik álþakrennurÞvermál þakrennu: 100 mm
Hvítur drenkragi fyrir Grövik niðurfallsrörÞvermál drenrörs: 100 mm / DN110Þvermál niðurfallsrörs: 70 mm