Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_FELLIVEGGIR

MULTIWAL er staðsett í Hollandi og er þekkt um allan heim fyrir gæðaframleiðslu á felliveggjum. Multiwal hannar allt í sínum eigin verksmiðjum sem eru staðsettar í Hollandi og Þýskalandi. Með áratuga reynslu og víðtæka þróun á hönnun og þjónustu deildarinnar gerir Multiwal að leiðandi framleiðundum í Evrópu.

Multiwal veitir sérsniðnar lausnir og er teymi þeirra ávallt reiðubúið að veita faglega ráðgjöf fyrir stór sem smá verkefni.

Felliveggirnir eru ýmist hjaraðir saman,miðjuhengdir,endahengdir, eða lausar einingar sem eru þá á tveimur hjólum.

Veggirnir eru fáanlegir frá 35 db (ca 62 mm þykkt), 53 dB ( 80,100,138mm þykkt). Það er hægt að fá þessa veggi spónlagða, plastlagða eða sprautaða og koma þeir ýmist með sýnilegum eða földum prófílum á köntum.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Felliveggur
Gerð Multiwal
Þykkt 62/80/100/138 mm