Troldtekt framleiðir tréullarplötur og eru þær fáanlegar í kerfisloft, uppskrúfaðar, og steyptar í plötu. Troldtekt Acoustic loft- og veggpanelar eru úr 100% náttúrulegum efnum; tré og sement. Þessi samsetning af tré og sement skapar Troldtekt einstaka hljóðvistar eiginleika sem tryggja ótrúlega hljóðdempun í hvaða rými sem er.