Við erum með margvíslega aukahluti á lager: bita og hillur í brettarekka, millislár, ramma, útdragalegar hillur o.fl. Hér fyrir neðan er upptalning á helstu aukahlutum sem eru í boði frá framleiðanda.
Ákeyrsluvörn - til varnar ákeyrslu á gafla, hæð 400 mm.
Ákeyrsluvörn standard - hæð 400mm.
Ákeyrsluvörn 90 - notist með fótplötu, varnar neðri hluta stoðarinnar án þess að taka aukapláss. Hæð 150 mm.
Ákeyrsluvörn 90, há - notist með fótplötu, gefur mjög góða vörn þar sem álag er mikið. Hæð 760 mm.
Hillueiningar - fyrir vörur sem ekki eru á palli.
Nethillueiningar - fyrir vörur með eða án bretta. Tilvalið í vöruhús þar sem sprinkler kerfi er. Góð vörn gegn hlutum sem falla af brettum . Breidd 910 mm.
Öryggisslá lóðrétt - fest aftan á rekka, kemur í veg fyrir að bretti sé ýtt of langt inn í rekkann.
Öryggisslá lárétt - fest aftan á rekka, varnar því að bretti sé ýtt of langt inn í rekkan.
Öryggisgrind - varnar því að hlutir falli bak við rekkana.
Millislá - leggst milli brettasláa þar sem bretti eru sett inn á langhlið.
Stuðningsslár - fyrir bretti af óhefðbundinni stærð.
Burðarþolstafla - sýnir leyfilega burðargetu. Setjist á áberandi stað.
Fótplata - hefðbundin fyrir steypt gólf. „Stos“ fótaplata - gefur mjög góða festu í gólf og ver neðsta hluta stoðarinnar.
Millibilsfesting - notast ef rekkar eru bak í bak. Eru til í misjöfnum lengdum.
Útdraganleg hilla - góð lausn til geymslu smáhluta sem auðvelt þarf að vera að nálgast. Burðarþol hámark 300 kg.
Útdraganleg brettahilla - fyrir geymslu smáhluta. Festist á bita, burðarþol 700 kg.
Keflaslá - með sjálflæsandi öxli. Stillanleg festing fyrir kefli. Í 950 mm bil.
Snagar - til festingar á gafl.
Hilla á gafl.
Skiptislá - hæð 315 mm - fyrir t.d. hurðir eða aðra flata hluti.
Skiptislá - lengd 500mm - hentugt fyrir langa hluti sem geymdir eu standandi.
Lyftaraslár - hæð 80 mm - fyrir t.d. plötuefni sem ekki er á bretti.