Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_ALUX_SAFE_3000_S

Safe 3000 Screen öryggislokun frá Alux.
Möskvar tígullaga 13,1xx8,7 mm.
Breidd hámark 7500 mm.
Hæð hámark 5000 mm.
Formaðir álstrimlar, þykkt 1,7 mm.
Brautir: Ál 90x41 mm eða 40x70 mm.
Innlagt PVC hljóðdempun - rofi les með PVC.
Yfirborð állitur. Einnig fáanleg duftlökkuð í RAL litakerfinu eða rafbrynjuð í ýmsum litum.

Stýring: Lykilrofi eða hnappaborð.
Einnig er hægt að fá búnað sem tengist viðvörnarkerfi hússins.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Öryggislokun
Gerð Safe 3000 Screen
Undirgerð Alux rúllulokun
Hæð Allt að 5 mtr.
Breidd Allt að 7,5 mtr.
RAL litakóði Ýmsir litir mögulegir
Litur Állitur