Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_REYKLOSUNARLUGUR

Reyklosunarlúgur
Reyklosunarlúgurnar fást í mörgum stærðum, lögun og mismunandi lokun svo hægt sé að uppfylla óskir og kröfur viðskipatvinarinns.

Öryggi
Eins eru ýmsar útfærslur á opnunarbúnaði. Reyklosunarbúnaðurinn er hannaður til að losa út lífshættulegum reyk og skapa reykfríar flóttaleiðir. Eins auka þær öryggi slökkviliðs í baráttu við eld og reyk. Reyklúgurnar henta því vel fyrir stigahús og ganga. Þær henta einnig vel fyrir samkomusali, iðnaðarhúsnæði og verslunarbyggingar.

Gæðavottun
Reyklúgurnar eru CE merktar sem þýðir að þær eru prófaðar og viðurkenndar samkvæmt Evrópustaðli EN 12101-2:2004.

Valkostir
Lokunina má fá sem kúpul, blikklokun eða höggþolið fjölveggja plexigler. Opnunarbúnaðurinn fæst með gas/fjöður útfærslu, bræðsluöryggi og rafmótor. Ramminn fæst í nokkrum útfærslum, hæðum og mismunandi efni.

Ramminn hefur mjög gott einangrunargildi. Hægt að aðlaga að mismunandi gerðum þakefnis.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Reylkosunarlúga
Gerð Nytec
Hæð 1000-1200 mm
Breidd 1000-2400 mm