EN
Fyrirtækið

Aðalsími

  577 4100

Opið alla virka daga

  8:00-17:00

Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_GEIPEL_GSK

Geipel framleiðir álpanel,- kasettu- og bogaloft sem endurspegla þýsk gæði, endingarleika, og fallega hönnun. Einnig framleiða þeir upphengi kerfi fyrir kerfisloft, fastloft og gipsstoðir, sem og gaumlúgur frá stærðum 15 x 15 til 60 x 60 sm. Kerfisloft Stöðluðu kerfisloftin frá Geipel eru 600 og 625 kerfin sem: - liggja á T-prófílum 15mm, 24mm or 35 mm á breidd eða á sérstökum prófílum - eru smelllu eða smellu/hangandi í smellu próflíum - er með sama lit og er á sjáanlegri GEIPEL grind - hafa ýmsar tegundir af götum Litir Geipel álplöturnar koma staðlað í þremur litum, RAL 9003, RAL 9010, og RAL 9006. Hægt er að sérpanta flest alla aðra RAL og NCS liti.

Eiginleikar
Þykkt 15, 24, 35 mm