Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_GEIPEL_GSK

Geipel framleiðir álpanel,- kasettu- og bogaloft sem endurspegla þýsk gæði, endingarleika, og fallega hönnun. Einnig framleiða þeir upphengi kerfi fyrir kerfisloft, fastloft og gipsstoðir, sem og gaumlúgur frá stærðum 15 x 15 til 60 x 60 sm.

Kerfisloft

Stöðluðu kerfisloftin frá Geipel eru 600 og 625 kerfin sem:

- liggja á T-prófílum 15mm, 24mm or 35 mm á breidd eða á sérstökum prófílum
- eru smelllu eða smellu/hangandi í smellu próflíum
- er með sama lit og er á sjáanlegri GEIPEL grind
- hafa ýmsar tegundir af götum

Litir

Geipel álplöturnar koma staðlað í þremur litum, RAL 9003, RAL 9010, og RAL 9006. Hægt er að sérpanta flest alla aðra RAL og NCS liti.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Kerfisloft
Gerð Geipel
Undirgerð GSK
Þykkt 15/24/35 mm