EN
Fyrirtækið

Aðalsími

  577 4100

Opið alla virka daga

  8:00-17:00

Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_KRINNER_GARDAR

Krinner jarðvegsskrúfur í almenningsgarða Gerum garðinn frægan! Þegar setja á upp burðar stólpa hefur venjan verið að steypa fyrir þeim sem er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Með steypun þá er sá gjörningur óafturkræfur á náttúruna því steypan er eftir í jarðveginum, en Krinner er skrúfað beint niður í jarðveginn og enginn vandi er í að skrúfa þeim upp aftur og grær jarðvegurinn að öllu leyti aftur í sama horf og áður en skrúfan var sett niður. Fyrir almenningsgarða þar sem setja á bekki, skilti og ruslatunnur þá eru Krinner jarðvegsskrúfur það eina rétta. Ekkert mál er við tilfærslur því Krinner skrúfur má taka upp án rasks og færa til á annan stað.