Krinner heitgalvaniseruð jarðvegsskrúfa fyrir undirstöður palla.
Gerð: KSF U 60x550-71
Mjög hentugt er að nota Krinner skrúfur við gerð palla.
Við notkun Krinner skrúfa verður EKKERT jarðrask, þær koma í stað steyptra sökkla sem tekur amk 2 daga í framkvæmd , en aðeins tekur um 5 mínútur að skrúfa eina Krinner skrúfu niður! Þú að sparar bæði tíma og kostnað.
Krinner jarðvegsskrúfur eru endurnýtanlegar og má taka þær upp og færa eftir hentugleika.