Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: KRI20040

Krinner jarðskrúfur sem festingar fyrir lausamuni

Nú getur þú sofið rótt þegar næsti stormur skellur á því trampolínið þitt fer ekkert ef það er fest með Krinner jarðvegsskrúfum.

Fjöldi skrúfa fer mikið eftir bæði jarðvegi og stærð trampólíns. Mikilvægt er að tryggja að jarðvegur sé þéttur.

Ekkert rask verður á garðinum og þegar þú vilt losa þig við trampolínið þá tekur þú skrúfurnar upp og nýtir þær í annað.

Alltaf er mælt með að ganga tryggilega vel frá trampólínum yfir vetrartímann og helst pakka þeim saman því vetrarlægðirnar geta verið ansi öflugar!

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Jarðvegsskrúfa
Gerð Trampolínskrúfa
Undirgerð G 60x550-1xM6
Þykkt 60 mm
Lengd 550 mm
Efnisgerð Heitgalv. stál