Frábærar einfaldar lausnir fyrir hljóðvist fyrir heimili, skrifstofur, sjúkrahús og nánast hvað sem er. Ecophon framleiðir allar útfærslur af kerfisloftum og eru bogaloftin frá þeim sérstaklega skemmtileg.
TOPAKUSTIK® framleiðir hljóðpanela fyrir allar gerðir húsnæða. Frá 1991 hefur TOPAKUSTIK® fylgt ástríðu sinni í að sækjast eftir sjónrænni og heyrnar fegurð í innra rými.