Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_LOADING_PS407

PowerShelter 407 er uppblásanleg veðurhlíf sem leggst þétt að viðkomandi ökutæki og er sú veðurhlíf sem þéttir best milli vöruhússins og ökutækisins.
Hún hentar vel þar sem stærð ökutækja er mismunandi, bæði í breidd og hæð.
Eftir því hvernig húsið er hannað, er ýmist hægt að hafa hlífina innbyggða eða byggja um hana sérstaka hlíf.

Valkostir
Hægt er að fá 407 veðurhlífaranar í mismunandi stærðum:
Breidd: 3200-4500 mm (stöðluð breidd 3500 mm)
Hæð: 3700-6000 mm (stöðluð hæð 3700 mm)
Dýpt: 0-1200 mm (stöðluð dýpt)
Hliðarpúðar: 600 / 700 / 800 mm
Topptjald: 1100 / 1300 / 1500 / 1700 mm

Þegar veðurhlífin er ekki í notkun er hún algerlega í skjóli og blæst ekki upp fyrr en ökutækið hefur stöðvað í opinu. Loftinu er síðan hleypt út áður en ekið er frá húsinu.

Vegna lágmarks snertingar og lítils núnings er PowerShelter 407 sérlega endingargóð lausn.

Samhæft stjórnbox er fyrir hurð, hleðslubrú og veðurhlíf (CombiControl).

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Veðurhlíf
Gerð PowerShelter
Undirgerð 407
Hæð 3700 mm
Breidd 3500 mm