Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_TH6_PALLAR

Staðlaður stigapallur TH6 framleiddur úr ristarefni með opnun möskva C/C 33 x 75 mm.

Stöðluð framleiðsala er 500, 700 og 1000 mm að dýpt. heitgalvaniseruðu. Hægt er að fá pallana framleidda í sérstærðum að ósk viðskiptavininarins.

Einnig er hægt að fá TH6-S stigapalla sem er framleitt úr samskonar ristarefni en er með öryggisbrún sem markar greinilega frambrún og virkar auk þess sem hálkuvörn.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Stigapallur
Gerð Ristarpallur
Undirgerð TH6
Breidd 500 - 1200 mm
Dýpt 500, 700 og 1000 mm
Efnisgerð Galv. stál