SAB-profiel framleiðir hágæða samlokueiningar fyrir bæði vegg- og þakklæðningar. Samlokuklæðningar frá SAB-profiel fást í mörgum stærðum og gerðum en með samlokuklæðningum er óþarfi að einangra sérstaklega fyrir innan klæðningu. Hægt er að fá klæðningar með 30 mínútna brunaþol.