Karfan þín er tóm
Senda inn fyrirspurn um þessa vöru:
0 kr.
0 kr.

Tækniupplýsingar:

Aðrar upplýsingar

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_MERO_ACCESSFL

MERO hefur verið einn helsti framleiðandi kerfisgólfa í Evrópu um langt skeið. Þeir eru leiðandi í Evrópu með gerð og hönnun kerfisgólfa og eru með langstærsta vöruúrval af öllum fyrir slík gólf. Kerfisgólfin eru notuð í tölvusölum og herbergjum fyrirtækja, jafnt stórra sem smárra, þar sem mikið er um rafmagnslagnir og tölvutengi. MERO kerfisgólfin tryggja auðveldan aðgang að öllum lögnum, þurfi að breyta þeim eða bæta við.

Hönnun

Þegar hanna skal kerfisgólf skal ávallt að hafa í huga fjóra grunnþætti:

Hver er mesta þyngd sem gólfið getur borið

- Öryggisþættir
- Sveigjanleiki gólfs undir álagi
- Þrívíddar sveigjanleiki

Yfirleitt ráðast þessir þættir af arkitektum en mælt er með að ávallt skuli vinna þessi verk í samvinnu við Mero, því þeir búa yfir mikilli reynslu og eiga stóran gagnabanka yfir verk sem hægt er að styðjast við.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Kerfisgólf
Gerð Mero
Þykkt 28/44 mm
Breidd 600 mm
Lengd 600 mm