Mottur frá Kåbe ætlaðar til notkunar innandyra sem og utan. Þær eru blanda af ristum og gúmmímottum.Gúmmíið gefur eftir þegar stigið er á þær sem auðveldar mottunni að hreinsa undan skóm.