Triple - S kerfið hentar undir allar gerðir klæðninga. Kerfið hentar jafnvel bæði fyrir steypt hús, timburhús og stálgrindarhús hvort sem er notuð einangrun eður ei.
Upmann er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og þróun gaumlúga og eru leiðandi á markaði. Þeir bjóða upp á breiðar vörulínur sem henta öllum aðstæðum.