Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_TRIPPLEX

Með veggjapanelum frá Tripplex lyftir þú hönnun rýmis í nýjar hæðir og fær ímyndunarafl þitt ótakmarkað frelsi til að búa til einstök rými.

Óteljandi samsetningarmöguleikar eru í boði þar sem hægt er að laga breidd, dýpt og fjarlægð að þinni hugmynd. Panellinn fegrar ekki eingöngu rými heldur hefur hann einnig áhrif á hljóðvistina. Með viðarpanelum frá Tripplex ertu að lágmarka bergmál sem myndast í flestum rýmum en slíkt getur haft veruleg áhrif á viðveru fólks inni í rýminu án þess að það áttar sig á því.

Nútímaleg og þægileg hönnun sem hentar í hvaða rými sem er.

Panelar eru fáanlegir í eik, hnotu og svartri eik í stærðinni 60x300 cm.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Viðarpanell
Gerð Tripplex
Breidd 600 mm
Lengd 3000 mm