Mót
Áltak býður upp á heildarlausnir í mótum og hefur til sölu eða leigu allt sem til þarf í uppsteypu.
Mótin koma frá fyrirtækinu Doka og fæst allt sem þarf í kerfismót, bogamót og bitamót.
Smelltu hér til að skoða steypumótin sem við bjóðum upp á.
Undirsláttur
Við bjóðum allar lausnir í undirslætti, ekkert er ómögulegt!
Smelltu hér til að skoða undirsláttarkerfin sem við bjóðum upp á.
Þjónusta
Sölumenn Áltaks setja þína byggingu sérstaklega upp í forriti sem raðar mótum eftir raunþörf ásamt öllum nauðsynlegum fylgihlutum sem gerir alla eftirvinnslu einfaldari og fljótlegri.
Þrif á mótum
Áltak hefur sérstakan þvottaklefa fyrir steypumót og býður viðskiptavinum að fá hreinsun og viðgerðir á sínum mótum.
Söluvara
Áltak hefur sérstakan þvottaklefa fyrir steypumót og býður viðskiptavinum að fá hreinsun og viðgerðir á sínum mótum.
Við eigum eftirfarandi vörur á lager:
Gagnleg skjöl
Fylgihlutir fyrir Doka stálmót
Tækniupplýsingar fyrir Doka álmót
Tækniupplýsingar fyrir Doka stálmót
Notkunarupplýsingar hífiklemmu
Myndbönd