OWA notar núna nýtt efni Hvítull sem búin er til úr blöndu af sandi, kalkstein og endurunnu gleri, og er yfir 50% glerull. Þessi náttúrulegu efni sameina framleiðslu á hágæða efni sem kallað er Hvítull, sem er laus við öll skaðleg og heilsuspillandi efni. Hvítullin uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru.