OWA notar núna nýtt efni Hvítull sem búin er til úr blöndu af sandi, kalkstein og endurunnu gleri, og er yfir 50% glerull. Þessi náttúrulegu efni sameina framleiðslu á hágæða efni sem kallað er Hvítull, sem er laus við öll skaðleg og heilsuspillandi efni. Hvítullin uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru.
Plötur og panelar sem framleiddar eru úr nýju hvítullinni innihalda alla þá tæknilegu eiginleika og staðla sem hefur verið ímynd OWA í nokkra áratugi. Nafnið OWA er meðal þeirra fremstu í brunavörn, hljóðstjórnun, hljóðminnkun og hitaeinangrunar, auk þess að bjóða upp á margar útfærslur af yfirborðsáferðum og upphengikerfum.
Stærðir
Stærðir (mm):
- 600 x 600
- 600 x 1200
- 300 x 1200-2500
- 400 x 1200-2500
Lagervara
Við erum ávallt með til á lager eftirfarandi tegundir:
- Constellation
- Cosmos
- Harmony
Kantar og áferðir
Hjá OWA er hægt að fá plötur með hljóðísogi frá 0,15 – 0,80 NRC sem fer eftir yfirborðs meðhöndlun.
Neðangreindar tegundir koma með mismunandi köntum, smellið á mynd til að fá frekari upplýsingar,
- Constellation: Sléttur kantur (A kantur) og Niðurfelldur kantur (E kantur)
- Cosmos : Niðurfelldur kantur (E kantur)
- Harmony: Falinn kantur (C kantur) ,Sléttur kantur (A kantur) og Niðurfelldur kantur (E kantur)
Hljóðvist
Margar útfærslur eru til í loftum frá OWA og eru möguleikarnir endalausir þegar kemur að hljóðvist og útiliti.
Til að mæla óm í rými smellið á eftirfarandi link: Óm mælingar