Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: WEB_KRINNER_SKILTI

Krinner jarðvegsskrúfur fyrir skilti
Nú fara skiltin upp á einum degi!


Þegar setja á upp burðar stólpa hefur venjan verið að steypa fyrir þeim sem er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt. Með steypun þá er sá gjörningur óafturkræfur á náttúruna því steypan er eftir í jarðveginum, en Krinner er skrúfað beint niður í jarðveginn og enginn vandi er í að skrúfa þeim upp aftur og grær jarðvegurinn að öllu leyti aftur í sama horf og áður en skrúfan var sett niður.